top of page

Ný hugsun í forvörnum – snjallar lausnir fyrir öryggi og lífsgæði

Circula vinnur að öruggara og heilbrigðara samfélagi undir merkjum verkefnisins

Fyrirmynd í forvörnum.
Við byggjum upp vettvang samvinnu þar sem aðilar úr opinbera og einkageiranum geta sameinast um að efla forvarnir, þróa lausnir og hafa áhrif á stefnumótun og reglur. 
Með snjöllum lausnum sem koma í veg fyrir vatns- og brunatjón, stuðlum við að bættum lífsgæðum, sjálfbærni og minni kostnaði fyrir samfélagið í heild.


Sjá nánar hér.

FYRIRMYND-03.png

Verkefnið tengir saman lausnir sem draga úr slysum og tjónum, bæta loftgæði og stuðla að sjálfbærum byggingum með áherslu á raunverulegar forvarnir.

Sjá nánar hér.

Eldsvoðar

Eldsvoðar á heimilum eru dauðans alvara og því er mikilvægt að nýta allar þær forvarnir sem í boði eru til að koma í veg fyrir eldsvoða. Hér eru nokkrar staðreyndir sem allir ættu að vita og bregðast svo við í samræmi við það. 

Eldsvoði.png

Circula semur við Innohome

Innohome png logo.png

Circula hefur samið við Innohome OY í Finlandi um sölu og dreifingu á vörum fyrirtækisins á Íslandi. Innohome er fremsti framleiðandi af svokallaðri "Eldunarvakt" í Evrópu. Innohome Eldunarvakt var fyrsti búnaðurinn í Evrópu til að verða viðurkenndur samkvæmt EN 50615 staðlinum um Eldunarvakt. Sjá nánar hér.  

Vatnstjón

Nokkrar staðreyndir um vatnstjón og afleiðingar þeirra.

How-Water-Damage-Can-Destroy-Your-Home-Value.jpg
Main-01.png

Circula hefur sett af stað átakið Loftgæði 2.0 

Sérstök áhersla er á bætt loftgæði í skólum á öllum skólastigum. Meira um það hér

Fyrirmynd í loftgæðum

Sem hluti af Fyrirmynd í forvörnum leggur Loftgæði 2.0 áherslu á hreint og heilnæmt loft í skólum, heimilum og vinnustöðum – raunverulegar forvarnir til að bæta loftgæði sem auka lífsgæði og draga úr heilsutjóni.

Skólar

Í skólaumhverfinu eru margar áskoranir eins og Magnús Þór Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands segir réttilega, þá eru oftar en ekki mun fleiri nemendur í hverri skólastofu en gert var ráð fyrir við hönnun þessara bygginga. Þá hefur ekki verið séð til þess að loftræsingin sé uppfærð í samræmi við þann fjölda sem öllu jafna dvelur í rýminu. Skólastofur, íþróttasalir og búningsherbergi, mötuneyti, gangar og skrifstofur kennara eru allt svæði þar sem fjöldinn getur verið mikill.

Mælingar veita öryggi

Circula hefur samið við fremstu fyrirtæki heims á sviði loftgæðamælinga, annars vegar er það Clarity með búnað fyrir mælingu loftgæða utandyra og hins vegar Kaiterra með búnað til mælinga innandyra. ​​​

​​​Hreint loft - grundvallarmannréttindi

1631306596-schools-screen-shot-hero-nano-plus.png
bottom of page