top of page

CubicDetector
Forðastu vatnsskaða með áreiðanlegum vatnslekaskynjurum






Vatnslekaskynjari fyrir alla hluta heimilisins
.avif)

Vertu fyrri til
Þráðlausa vatnslekaskynjarann er hægt að setja hvar sem er á heimilinu til að koma í veg fyrir að vatnsleki valdi miklum vatnsskemmdum.
CubicDetector gefur frá sér viðvörun og lætur þig vita í appinu um leið og hann kemst í beina snertingu við vatn.
Viðvaranir þegar hætta er á frosti í pípum,
sveppa- og mygluvexti

Þegar frost er á Fróni
Lekaskynjarinn CubicDetector mælir hita- og rakastig og varar við ef hitastigið lækkar niður á hættustig sem gætu valdið því að pípur frjósi og þar með sprungum í vatnslögnum.
Ef rakastigið er of hátt gæti það verið kjörinn staður fyrir hættulegan sveppa- og mygluvöxt, nú eða leka við innréttingar eða í timburveggjum / gólfi.

bottom of page