top of page

Water Grip

Snjall vatnsmælir sem greinir leka og lætur vita í appi. 

  ​

Settur upp á bara 2 mínútum, sjá myndband hér fyrir neðan

Finndu vatnsleka áður en það er um seinan

Við hugsum venjulega ekki um vatnsleka fyrr en skaðinn er skeður og það er of seint.

 

Með því að setja upp vatnslás á heimilinu geturðu verið róleg(ur) vitandi að heimilið þitt

er öruggt og varið gegn földum vatnslekum.

Rauntímaeftirlit

Fylgstu með vatnsrennslinu í rauntíma.

Með Water Grip er hægt að fylgjast með rauntímanotkun á vatni allan sólarhringinn alla daga ársins. Hægt er að fylgjast með hitastigi vatnsins og þrýstingi. 

Kopia av Water grip front on pipe w background_ed.png
Water Grip apartment water pipe locations.png

Water Grip er hannað
til að lækka tryggingarkostnað

Quandify hefur þróað Water Grip í nánu samstarfi við eitt stærsta tryggingafélag Svíþjóðar, Länsförsäkringar, til að tryggja að það bjóði upp á hámarks vernd fyrir heimili gagnvart dýrum vatnstjónum.

Hér fyrir neðan er stutt kynning á því hvernig Water Grip skynjarinn er settur upp. 

Þetta tekur bara 2 mínútur!

bottom of page