top of page
Quandify_logo_with_name_icemint.png

Vörn gegn vatnsskaða

Milljóna sparnaður með einföldum búnaði

Vissir þú að það er tífalt meiri hætta á að heimili þitt verði fyrir skaða af völdum vatnsleka en eldsvoða?

Taktu stjórn á vatnsnotkun þinni og verndaðu heimilið.

Öryggisbúnaður frá Quandify er einfaldur, veitir öryggi, er áreiðanlegur fyrir eftirlit, lekagreiningu og lokun á vatnsrennslið ef leki kemur upp eða rör sprinngur. 

Forðastu vatnstjón

Í Svíþjóð verða um 90.000 vatnsskaðar á ári. Hér á landi verða um 20 vatns­skaðar á dag eða um 7300 á ári

og er kostnaður þessara leka um þrír millj­arðar.

Samkvæmt tölum frá VÍS ber­ast 5,5 vatns­tjónstil­kynn­ing­ar til þeirra á hverj­um degi. 

Vatnslekar eru stærsti kostnaðarliðurinn þegar kemur að tjóni á heimilum og hæsti kostnaðarliðurinn fyrir tryggingafélög. 

Á síðustu 10 árum hafa greiðslur tryggingafélaga vegna vatnstjóns aukist um meira en 60% í Svíþjóð.

Með vatnsöryggislausnum Quandify geta allir aukið öryggið sitt á einfaldan hátt. Einungis lítil prósenta af íslenskum heimilum eru með skynjara til að nema ef leki myndast eða springur rör. 

 Þrátt fyrir að mörg heimili séu þokkalega tryggð gagnvart skemmdum af völdum vatnsleka þá fylg­ir mikið rask og eigin kostnaður slík­um tjón­um og oft á tíðum get­ur verið ógjörn­ing­ur að bæta ómet­an­lega hluti sem skemm­ast.

Hér eru lausnirnar!

Fjarvöktun

Hægt að fylgjast með vatnsnotkun  og fá viðvaranir um vatnsleka allan sólarhringinn

Quandify App Home Screen.png
bottom of page