top of page
Tollco_payoff_svensk-1024x294-1-e1590995742900.png
Waterguard logo.png

Virkar forvarnir

Lekavarnir frá birgjum Circula eru hannaðar til að draga úr hættu á vatnstjóni á stöðum þar sem vatnsleki getur verið bæði falinn og skaðlegur. Vörurnar veita öryggi fyrir íbúa, fasteignaeigendur og fagfólk í uppsetningu – og auðvelda greiningu og viðbrögð við leka áður en tjón á sér stað. Felltech býður 10 ára ábyrgð á Waterguard lekaloka búnaðinum. 

Lokaðu fyrir vatnið á leiðinni út

ModePanel+

Í Noregi verður einn af hverjum þremur fyrir vatnstjóni. 

Ef settur er upp Waterguard lekaloka búnaður er hægt að gera það að vana að loka alltaf fyrir vatnið þegar farið er að heiman. Ef þú ert með þjófavarnakerfi þá lokar þú fyrir vatnið um leið og þjófavarnakerfið er sett á. 

Ef þú ert með lekaloka frá Waterguard þá er hægt að loka fyrir með appi í símanum en annars er upplagt að nota ModePanel+ við útidyrnar og koma sér upp vana að loka í hvert skipti sem farið er út. 

ModePanel+ er þráðlaus veggrofi sem hægt er að staðsetja hvar sem er. Rofinn gerir þér kleift að kveikja og slökkva á vatnsveitunni þegar þú ferð að heiman, sem og að slökkva á viðvörunarkerfinu fljótt og auðveldlega. Þráðlausa virknin tryggir að engin raflögn er nauðsynleg og rafhlöðuendingin tryggir langtíma notkun.


Mjög þægileg og örugg forvörn. 

Nánar um það síðar.

Skjámynd 2025-10-01 200138.png
bottom of page