top of page
Forvarnir á sjó
Öryggi á sjó byggir á sömu hugsun og forvarnir á landi – að draga úr áhættu og lágmarka líkur á slysum og tjónum.
Circula vinnur að því að efla vitund og stuðla að auknu öryggi sjómanna með lausnum sem styrkja öryggiskeðjuna og draga úr afleiðingum slysa.
Ný tækni gerir mögulega kleift að greina aðstæður og hegðun á sjó – og getur þannig varað við hættu áður en hún þróast í slys eða tjón.
Þannig verður öryggið stöðugt – frá því að fyrirbyggja hættu til þess að bregðast rétt við þegar hún skapast.
Meira síðar.
Tryggjum alla um borð.

bottom of page
