
DÝRIN MÍN STÓR OG SMÁ EIGA RÉTT Á LOFTGÆÐUM
Húsdýrin í heiminum eru misjöfn og fjölbreytileg. Samstarfsaðilar Circula hafa selt sinn búnað fyrir prótein framleiðslu með örlitlum skordýrum í Kína og fyrir stóra nautgripi og allt þar á milli. Dýrin þrífast betur þegar þau anda að sér heilnæmu lofti, með minna ryki, ólykt og bakteríum. Heilbrigðari dýr þurfa minni stuðning í formi lyfja og afföll verða minni sem skilar af sér betri afkomu fyrir bændur. Lykt, rykagnir og myglugró eru fylgikvillar í landbúnaði þar sem algerlega lokuð kerfi þurfa að vera, til að draga úr smithættu og við það myndast jafnvel brunahætta. Hér er hlekkur á rannsóknir sem WellAir hefur gert - rannsóknir.
Það er enginn vafi á því að búnaður frá WellAir og Plasma Air hentar fyrir landbúnaðinn, bæði í það sem nefnt er hér fyrir neðan og síðan fyrir afurðastöðvarnar sem meðhöndla afurðir bænda.