DESIGNER
Serían
DESIGNER er nýjasta panel serían frá FORM AT WOOD, byggð á mynstrum sem unnin eru af viðurkenndum listamönnum.
Hugmyndin að DESIGNER seríunni byggir á að sameina sköpunarkraft hönnuða og tækniþekkingu FORM AT WOOD fyrirtækisins. Afrakstur samstarfsins er einstök vörusería, sannkölluð nytjalist frá þekktum nútímahönnuðum.
Serían er tileinkuð unnendum frumlegs stíls og áhugafólki um nytjalist og er árituð með nöfnum samtímahönnuða sem hafa ýtrustu nákvæmni að leiðarljósi og umhyggju fyrir jafnvel minnstu smáatriðum.
Fyrsta varan í þessum flokki er IMPRESSIONS panellinn, sem ætlaður er til að auka ímyndunarafl og örvar öll skilningarvit hönnuða. Hin einstaki þrívíddarpanell var búinn til í samvinnu við lifandi goðsögn alþjóðlegarar hönnunar þar sem mynstrið var hannað af sjálfum Karim Rashid.
Athugaðu vörulistann
Vörulistinn sýnir allt safnið af panelunum ásamt hagnýtum upplýsingum og dæmum um notkun. Þar eru nákvæmar lýsingar á hverjum panel, s.s. lit, lögun, eiginleikum og tiltækum frágangsmöguleikum. Hvort sem fyrir valinu verður hefðbundin eða nútímaleg hönnun þá býður vörulistinn upp á mikið úrval.
Með þeim upplýsingum er auðvelt að áttað sig á möguleikunum sem þessir panelar bjóða upp á, hvort heldur það er fyrir heimili, á vinnustað eða í raun hvar sem er.