ACOUSTIC
Panelar á veggi
FORM AT WOOD hljóðpanelar bjóða upp á einstaka blöndu af fegurð og frumlegri hönnun, en þjóna jafnframt sem áhrifaríkir hljóðdemparar. Þessi röð af HEXAGO hljóðeinangruðum panelum voru búnir til í nánu samstarfi við sérfræðinga frá AGH vísinda- og tækniháskólanum í Krakow, sem hluti af rannsóknar og þróunarverkefni.
HEXAGO acoustic serían
Hljóðdempunar panelar frá FORM AT WOOD eru blanda af fíngerðri fagurfræði og nútímalegri hönnun með hljóðdempandi virkni. Hin nýstárlega HEXAGO hljóðeinangrun var þróuð í nánu samstarfi við sérfræðinga frá AGH vísinda- og tækniháskólanum í Krakow.
Þessi panelsería inniheldur módelin: HEXAGO CM-D, HEXAGO P-A, HEXAGO CM-A, hver og einn panell með 3D framhlið, auk FLAT útgáfu. Eins og er býður Form at wood upp á hljóðeinangrun í hljóðdeyfingar-flokkum A og D.
Þetta eru sexhyrndar, hljóðeinangraðir veggpanelar – sem draga á áhrifaríkan hátt úr enduróm og bæta hljóðflutning í hvaða herbergi sem er. Þeir eru hannaðir fyrir rými þar sem hljóðvist er sérstaklega mikilvæg. Hljóðdempandi panelarnir eru tilvalin til notkunar á skrifstofum, ráðstefnuherbergjum, hljóðverum, fundarherbergjum eða heima í sjónvarpsherbergjum (t.d. í heimabíói eða leikjatölvu-herbergi).
Fullkomið fyrir rými þar sem hljóðvist er lykilatriði.
FRAMÚRSKARANDI HÖNNUN
Ef verið er að leita að framúrskarandi hönnun sem jafnframt hefur einstaka hljóðdempunar eiginleika þá eru þessir panelar augljóst val. Fyrir utan útlitið þá er handverkið einstakt.
ÖFLUG HLJÓÐ GLEYPNI
Þessir hljóðpanelar eru fullkomin lausn til að auka hljóðgæði inni í hvaða rými sem er.
AUÐVELD UPPSETNING
Panelarnir eru mjög auðveldir í uppsetningu fyrir handlagna. Krókar og tappar fylgja með.
MODULAR FORM
Hægt er að sameina hljóðpanela með panelum úr öllum hinum vörulínum frá Form At Wood þannig að hvert verkefni verður sér hönnun og aldrei eins!