top of page
VIÐARPANELAR SEM HREINLEGA ÞARF AÐ snerta!
FORM AT WOOD er mjög sérstakt Pólskt hönnunar og handverks fyrirtæki sem beinir spjótum sínum að unnendum frumlegra verkefna þar sem viðurinn er aðal stjarnan. Þessir panelar eru fyrir áhugafólk um náttúrulegar og vistvænar lausnir í innanhússhönnun og hönnunarnörda.
FAW viðarpanelar njóta mikilla vinsælda meðal virtra arkitekta og þekktra innanhússhönnuða þar sem þeir eru endalaus uppspretta innblásturs. Það eru óteljandi möguleikar á að nota þá sem skreytingu á innréttingar eða á heilu veggina. Suma panela er líka hægt að hafa sem gólfklæðningu, oftast notað með veggskreytingum.
bottom of page