top of page
OPEN BIM - URSA AIR
Aðgangur að OPEN BIM einingum fyrir hönnuði.
Kerfið veitir hönnuðum aðgang að URSA AIR einingum fyrir BIM líkön. Einingarnar auðvelda hönnuðum BIM líkanagerð á fljótlegan og auðveldan hátt. Á einu augnabliki sérðu alla uppsetninguna og hvern einstakan hluta sem saman mynda hannaða heild. Eins og flestir sem koma að BIM hönnun vita þá hafa byggingarhlutir og tilheyrandi upplýsingar, sem útbúnar eru í BIM-líkani, fengið aukið notagildi innan byggingariðnaðarins. Í ljósi þess býður URSA hönnuðum aðgang að BIM einingum til hönnunar á URSA AIR InCare panelum fyrir loftræsikerfi.
Eiginleikar
bottom of page